Verðskrá
Öll verð eru grunnverð og geta tekið breytingum eftir ástandi ökutækis. Við endanlegt verðmat er meðal annars tekið tillit til hvort bíllinn sé mjög skítugur, innihaldi hundahár eða hafi erfiða bletti í sætum og mottum. Öll ökutæki eru metin á staðnum og lokaverð ákveðið í samráði við viðskiptavininn.
-
Lítíll Fólkbíll 17.000 kr
Fólkbíll 18.500 kr
Jepplingar 23.000 kr
Stærri Jepplingar 25.000 kr
Jeppi 30.000 krInnifalið í alþrif:
- Ryksugaður, mottur þrifnar, mælaborð og rúður að innan, þurrkað úr hurðafölsum, tjöruhreinsun, sápuþveginn, þurrkað úr hurðafölsum, þurrkaður með viðeigndi handklæðum og bónaður.*3.000 kr aukagjald er tekið á alla hundabíla
-
Lítíll Fólkbíll 37.900 kr
Fólkbíll 45.990 kr
Jepplingar 49.990 kr
Jeppi 55.990 kr
XXL & Pallbílar 65.990 krInnifalið í söluþrif:
- Ítarleg innanþrif, ryksugaður, mottur þrifnar, mælaborð og rúður að innan, leður/djúphreinsun, þurrkað úr hurðafölsum, tjöruhreinsun, sápuþveginn, þurrkað úr hurðafölsum, þurrkaður með viðeigndi handklæðum og bónaður með ceramic bóni. -
Lítíll Fólkbíll 10.500 kr
Fólkbíll 11.500 kr
Jepplingar 13.000 kr
Stærri Jepplingar 14.000 kr
Jeppi 15.000 krInnifalið í handþvotti og bón:
- Tjöruhreinsun, sápuþveginn, þurrkaður með viðeigndi handklæðum og bónaður. -
Lítíll Fólkbíll 7.500 kr
Fólkbíll 8.500 kr
Jepplingar 10.000 kr
Stærri Jepplingar 11.000 kr
Jeppi 15.000 krInnifalið í innanþrif:
- Ryksugaður, mottur þrifnar, mælaborð þrifið og rúður að innan. Einnig er þurrkað úr hurðafölsum og settur er gljái á vínil.*3.000 kr aukagjald er tekið á alla hundabíla
-
Lítíll Fólkbíll 15.000 kr
Fólkbíll 16.900 kr
Jepplingar 18.900 kr
Jeppi 20.000 krInnifalið í djúphreinsun:
- Sætin og gólfmottur eru þvegin með sápu, óhreinindi leyst upp með burstum, djúphreinsivél notuð til að sjúga upp óhreinindi. -
Fólksbílar 10.000 kr
Jepplingar 10.000 kr
Jeppar 10.000 krInnifalið í leðurhreinsun:
- Leðursætin eru hreinsuð með viðeigandi leðurhreinsi og óhreinindi eru leyst upp með burstum. -
Lítíll Fólkbíll 7.500 kr
Fólksbíll 8.500 kr
Jepplingar 9.500 kr
Stærri Jepplingar 10.500 kr
Jeppi 12.000 krInnifalið í handþvott að utan:
- Tjöruhreinsun, sápuþveginn og þurrkaður með viðeigndi handklæðum.